Forsíða
3.2 Stærðir sjóðsins

Af­koma árs­ins

Afkoma sjóðsins var góð og var viðsnúningur í fjárfestingatekjum eignarhluta frá fyrra ári.

Ávöxtun ársins 2023 var góð og var viðsnúningur í fjárfestingatekjum eignarhluta frá fyrra ári. Talsverðar markaðssveiflur voru á árinu 2023 bæði á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum ásamt hárri innlendri verðbólgu. Þegar leið á árið varð hækkun á mörkuðum sem skýrir góða ávöxtun. Stýrivextir voru hækkaðir fjórum sinnum á árinu, síðast í ágúst en voru svo óbreyttir í 9,25% út árið. Stríðsátök erlendis og náttúruhamfarir á Reykjanesi höfðu einnig áhrif á markaðinn en þokkalegur stöðugleiki var á gjaldeyrismarkaði. Vísitala innlendra hlutabréfa lækkaði um 0,52% á árinu samanborið við lækkun um 14,2% á árinu 2022, en hækkun varð á innlendum skuldabréfamarkaði.

Talsverðar markaðssveiflur voru á árinu 2023 bæði á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum ásamt hárri innlendri verðbólgu

Breyting á hreinni eign

fjárhæðir í m.kr.

Breyting á hreinni eign sýnir innflæði og útflæði úr sjóðnum á árinu.

A deildV deildB deild20232022Br.
Iðgjöld20.9545.8443.23330.03123.2836.748
Lífeyrir-7.249-776-4.112-12.137-10.195-1.942
Samtals iðgjöld og lífeyrir13.7055.068-87917.89413.0884.806
Fjárfestingartekjur29.6856.3701.47737.531-15.84753.378
Fjárfestingargjöld-60-13-3-76-9619
Samtals fjárfestingartekjur29.6256.3571.47337.455-15.94253.397
Rekstrarkostnaður-498-104-114-716-595-121
Breyting á hreinni eign42.83111.32148154.633-3.44958.082
Nafnávöxtun10,6%10,6%9,5%10,6%-4,7%
Raunávöxtun2,4%2,4%1,4%2,4%-12,9%

Breyting á hreinni eign

fjárhæðir í m.kr.

Efnahagsreikningur

fjárhæðir í m.kr.

Hrein eign er það fjármagn sem sjóðurinn hefur yfir að ráða til að standa undir lífeyrisskuldbindingum við sjóðfélaga, þ.e. heildareignir að frádregnum skuldum.

A deildV deildB deild20232022Br.
Eignarhlutir149.98032.7126.309189.002155.36133.641
Skuldabréf98.46821.4778.140128.084124.4643.620
Útlán56.11012.23821968.56750.03118.536
Samtals fjárfestingar304.55866.42714.668385.653329.85655.797
Kröfur og aðrar eignir2.5115482083.2672.1931.074
Sjóður og veltiinnlán3.5177675504.8347.873-3.038
Samtals aðrar eignir6.0281.3157598.10110.065-1.964
Ýmsar skuldir-325-71-200-595-1.395800
Hrein eign í árslok310.26167.67115.227393.159338.52654.633

Hrein eign

fjárhæðir í m.kr.

Hrein eign sjóðsins hefur aukist um 57,8% frá árinu 2019.